fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Benitez ætlar með leikmenn Newcastle í sólina til Spánar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafa Benitez, stjóri Newcastle ætlar að fara með leikmenn sína til Spánar í sólina um næstu helgi.

Newcastle tekur á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni á morgun klukkan 15:00 en næsti leikur liðsins er svo gegn Huddersfield um næstu mánaðarmóti.

Benitez ætlar því að nota tímann og fara með leikmenn sína í æfingaferð til Spánar og æfa í hitanum þar en liðið er í sextánda sæti deildarinnar með 29 stig.

„Ég er ekki að bara að hugsa um sólina á Spáni,“ sagði Benitez.

„Ég get þannig séð farið með liðið hvenær sem er en við eigum ekki leik í 21 dag og það er langur tími.“

„Ég er ekki hrifinn af því að taka leikmennina frá fjölskyldum sínum en þetta verða fjórir dagar og ekkert partý,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“