fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Guardiola sektaður um háa fjárhæð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 16:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City hefur verið sektaður um 20.000 pund.

Það samsvarar tæplega þremur milljónum íslenskra króna.

Guardiola hefur borið gulan borða í undanförnum leikjum City til stuðnings Katalóníu og stjórnmálamanna í héraðinu.

Þetta brýtur lög enska knattspyrnusambandsins um áróður og pólitískar herferðir sem eru með öllu bannaðar á leikjum á Englandi.

Guardiola fékk einnig aðvörðun og gæti verið í slæmum málum ef hann mætir aftur á leik með gula borðann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot