fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Juventus vonast til þess að kaupa varnarmann Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus vonast til þess að landa Hector Bellerin, varnarmanni Arsenal í sumar en það er Mirror sem greinir frá þessu.

Bellerin er þessa dagana orðaður við brottför frá félaginu en hann hefur átt í vandræðum með stöðugleika á þessari leiktíð.

Juventus á Ítalíu hefur mikinn áhuga á leikmanninum sem gæti hugsað sér til hreyfings í sumar.

Þá er Barcelona einnig sagt áhugasamt um leikmanninn sem er uppalinn í akademíu félagsins.

Bellerin kom til Arsenal árið 2011 frá Barcelona og spilaði sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir félagið árið 2013.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“