fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Draumalið – Leikmenn Manchester United og Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun klukkan 12:30.

United situr sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 62 stig á meðan Liverpool er í þriðja sætinu með 60 stig og því ljóst að það er mikið undir á morgun.

Mail valdi í dag draumalið skipað leikmönnum beggja liða en Manchester United á fimm fulltrúa á liðinu.

Liverpool á sex fulltrúa en Adam Lallana fær sæti í liðinu sem hefur talsvert verið gagnrýnt enda hefur hann ekki spilað vel í þeim leikjum þar sem hann hefur fengið tækifæri.

Draumaliðið má sjá hér fyrir neðan.

Markmaður: David de Gea (United).

Varnarmenn: Antonio Valencia (United), Virgil van Dijk (Liverpool), Eric Bailly (United), Andrew Robertson (Liverpool).

Miðjumenn: Nemanja Matic (United), Emre Can (Liverpool), Adam Lallana (Liverpool).

Sóknarmenn: Mohamed Salah (Liverpool), Romelu Lukaku (United), Roberto Firmino (Liverpool).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina