fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Þetta eru óskamótherjar Firmino í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. mars 2018 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir öruggan sigur á Porto í 16-liða úrslitunum.

Fyrri leik liðanna lauk með 5-0 sigri Liverpool í Portúgal en liðið gerðu svo markalaust jafntefli á Anfield í síðari leiknum og Liverpool fer því áfram, samanlagt 5-0.

Roberto Firmino er með nokkuð sérstakan óskamótherja í 8-liða úrslitunum en hann vill mæta ensku liði.

„Ég myndi vilja mæta ensku liði, við höfum sýnt það að við getum unnið öll ensku liðin á góðum degi,“ sagði framherjinn.

„Tölfræðin okkar gegn ensku liðunum er góð og við höfum nánast alltaf spilað mjög vel gegn ensku stórliðunum.“

„Þrátt fyrir það þá erum við ekki hræddir við neinn mótherja í 8-liða úrslitunum og hlökkum mikið til,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu