fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Mynd: Mourinho fékk sér kaffi í Nemanja Matic Lounge

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. mars 2018 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Matic miðjumaður Manchester United er maðurinn í klefanum hjá liðinu þesas dagana.

Matic skoraði sigurmark í uppbótartíma gegn Crystal Palace á mánudag.

Létt er yfir Matic eftir markið en United mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á laugardag.

Í búningsklefa United er búið að setja upp Nemanja Matic Lounge þar sem menn geta haft það gott.

Jose Mourinho stoppaði við í dag og fékk sér einn bolla af kaffi.

Boss joins me for a coffee in the Matić lounge ☕

A post shared by Nemanja Matic (@nemanjamatic) on Mar 8, 2018 at 5:12am PST

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga