fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Kostaði Stoke mikið en er ekki í neinu formi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. mars 2018 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin Wimmer varnarmaður Stoke City átti að vera stjarna hjá félaginu þegar hann kom síðasta sumar.

Wimmer kostaði Stoke 18 milljónir punda er varnarmaðurinn kom frá Tottenham.

Wimmer hefur ekki spilað eftir að Paul Lambert tók við Stoke í janúar.

Ástæðan er einföld, Lambert segir að Wimmer sé ekki í neinu formi til að spila knattspyrnu á meðal þeirra bestu.

Varnarmaðurinn frá Austurríki hefur því verið settur á aukaæfingar af Lambert sem reynir að koma kauða í form.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans