fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Tvö stórlið hafa áhuga á Mignolet

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. mars 2018 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Mignolet markvörður Liverpool er líklegur til þess að yfirgefa félagið í sumar.

Mignolet hefur átt fast sæti á bekknum síðustu vikur.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool virðist hafa tekið ákvörðun um að Loris Karius sé hans fyrsti kostur. Áður höðfu þeir skipt leikjum á milli sína.

Nú segja fjölmiðlar í heimalandi Mignolet að tvö stórlið hafi áhuga á honum í sumar.

Markvörðurinn frá Belgíu sem er þrítugur en sagt er að Napoli og Borussia Dortmund vilji bæði fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Í gær

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut