fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Stóri Sam segist ætla að stýra Gylfa í mörg ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. mars 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce stjóri Everton segist vera hjá félaginu til lengri tíma og hann ætlar ekki að hætta í sumar.

Everton gæti hins vegar rekið Allardyce því eigendur Everton eru ekki alls sáttir.

Gengi Everton er langt undir væntingum en Allardyce hefur þó unnið ágætis starf eftir að hann tók við af Ronald Koeman í vetur.

,,Það er svekkjandi fyrir alla að við höfum misst flugið,“
sagði Allardyce.

,,Ég var hættur en kom til baka því hér er verkefni til lengri tíma, ég er spenntur að vera hluti af því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans