fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Mahrez byrjaður að ræða við Roma

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. mars 2018 11:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma á Ítalíu reyndi að kaupa Riyad Mahrez kantmann Leicester síðasta sumar.

Félagið hefur nú endurvakið áhuga sinn og ætlar að reyna að kaupa Mahrez í sumar.

Mahrez vildi ólmur fara frá Leicester í janúar þegar Manchester City reyndi að kaupa hann.

Það gekk ekki upp og Mahrez fór í verkfall en mætti svo aftur.

Nánast allar líkur eru á því að Mahrez fari frá Leicester í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Í gær

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut