fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

United vill setjast niður með Martial og framlengja

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. mars 2018 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ESPN segir frá því í dag að Manchester United muni á næstu dögum fara að ræða nýjan samning við Anthony Martial.

Martial á 15 mánuði eftir af samningi sínum við United en félagið getur þó framlengt hann um eitt ár.

United ræddi fyrst við umboðsmann Martial í desember. Síðan þá hafa aðilar ekkert rætt saman.

Nú vill United setjast niður enda Martial verið einn besti leikmaður liðsins á tímabilinu

Martial kom til United sumarið 2015 þegar Louis van Gaal keypti hann frá Monaco.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Giggs segir upp störfum
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Í gær

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut