fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Foden yngsti Englendingurinn til þess að spila í útsláttakeppni Meistaradeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City og Basel eigast nú við í Meistaradeild Evrópu og er staðan 1-1 þegar um 20. mínútur eru liðnar af leiknum.

Gabriel Jesus kom City yfir á 8. mínútu en Mohamed Elyounoussi jafnaði metin fyrir gestina á 16. mínútu og staðan því 1-1.

Phil Foden er í byrjunarliði City í kvöld en hann er nú yngsti enski leikmaðurinn til þess að spila í útsláttakeppni Meistardeildarinnar.

Þá er hann einnig yngsti enski leikmaðurinn til þess að spila fyrir enskt lið í útsláttakeppninni en hann er 17 ára og 283 daga gamall í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Giggs segir upp störfum
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Í gær

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut