fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Stuðningsmenn Liverpool gáfu Casillas frábæra kveðjuathöfn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 13:00

Iker Casillas á leikmannaferlinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Iker Casillas markvörður Porto spilaði sinn síðasta Evrópuleik í gær þegar liðið féll úr leik gegn Liverpool í Meistaradeildinni.

Casillas stóð vaktina í markalausu jafntefli gegn Liverpool en lærisveinar Jurgen Klopp unnu fyrri leikinn 5-0 og fóru áfram.

Casillas hefur átt frábæran feril sem senn er á enda, stuðningsmenn Liverpool voru meðvitaðir um hann.

Þeir kvöddu Casillas með með stæl og sungu nafn hans og klöppuðu hressilega fyrir honum.

Casillas var þakklátur fyrir þetta eins og sjá má á Instagram færslu hans hér að neðan.

Respect @championsleague “ Never walk alone”

A post shared by Iker Casillas (@ikercasillas) on Mar 6, 2018 at 2:57pm PST

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United