fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Myndir: Neville og Beckham saman á vellinum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-1 jafntefli gegn PSG í gær.

Real Madrid vann fyrri leikinn 3-1 á heimavelli og var því forysta liðsins aldrei í hættu.

Cristiano Ronaldo kom Real Madrid í 0-1 í upphafi síðari hálfleiks og það kláraði einvígið. Skömmu síðar lék Marco Veratti reka sig af velli.

Edinson Cavani lagaði stöðuna fyrir heimamenn áður en Casemiro tryggði 1-2 sigur Real Madrid og 2-5 samanlagt.

Í stúkunni voru gamlir vinir en David Beckham og Gary Neville voru mættir á svæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United