fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Rúrik til Sand­hausen

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason hefur samið við Sand­hausen í næst efstu deild Þýskalands. Mbl.is segir frá.

Rúrik gerir samning út tímabil við Sand­hausen og er laus allra mála hjá Nurnberg.

,,Ég er afar ánægður með þessi skipti og mér líst virki­lega vel á Sand­hausen. Þetta er ekki sögu­fræg­asta fé­lag í Þýskalandi en það er á sínu sjötta tíma­bili í þess­ari deild, virðist vera að bæta sig og er aðeins tveim­ur sæt­um á eft­ir Nürn­berg í deild­inni,“
sagði Rúrik Gísla­son landsliðsmaður í knatt­spyrnu við mbl.is í dag

Rúrik hefur verið í landsliðshópi Íslands síðustu mánuði og er með þessu að auka möguleika sína á því að komast á HM í Rússlandi.

Rúrik fékk ekki mörg tækifæri hjá Nurnberg en vonast eftir meiri spilatíma hjá Sand­hausen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín