fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

KSÍ splæsir á Tólfuna til Rússlands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ samþykkti á stjórnarfundi í gær að styrkja stuðningssveitina Tólfuna vegna HM í Rússlandi í sumar. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfesti þetta í samtali við Fótbolta.net í dag.

KSÍ mun fljúga tíu meðlimum út og eiga þessir aðilar að stjórna stemmingunni á leikjum liðsins.

„Stjórn KSÍ er einhuga í því að styrkja Tólfuna. KSÍ gerir sér fyllilega grein fyrir hinu mikilvæga hlutverki sem Tólfan hefur að gegna á leikjum íslensku landsliðanna,“
sagði Klara við Fótbolta.net í dag.

KSÍ gerði þetta á seinni stigum Evrópumótsins í Frakklandi árið 2016 og heppnaðist það vel.

Dýrt getur verið að fylgja íslenska liðinu alla leikina og ákvað KSÍ að bjóða nokkrum meðlimum Tólfunnar út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir