fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
Sport

Aron hjólar í FH: „Peningar og allt það er afsökun en gerið betur. Skandall“

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 18. apríl 2016 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Vezprém í Ungverjalandi, lét uppeldisfélag sitt, FH, heyra það á Twitter í gærkvöldi eftir að liðið tapaði fyrir Aftureldingu í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla í handbolta.

Með tapinu í gærkvöldi er FH komið í sumarfrí en Afturelding komið í undanúrslit. FH endaði í sjötta sæti deildakeppninnar og varð til að mynda tuttugu stigum á eftir deildarmeisturunum og erkifjendunum í Haukum.

Aron, sem varð bikarmeistari með liði sínu í Ungverjalandi í gær, lét að sér kveða á Twitter í gærkvöldi þar sem hann sakaði FH liðið um áhugamennsku. Þá setti hann stórt spurningamerki við þjálfara liðsins, Halldór Jóhann Sigfússon. Hér að neðan má sjá færslur Arons á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hamarinn vill burt og tvö félög í úrvalsdeildinni vilja fá hann

Hamarinn vill burt og tvö félög í úrvalsdeildinni vilja fá hann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Á leið til Lundúna til að fara í læknisskoðun

Á leið til Lundúna til að fara í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fór að gruna í beinni að konan væri að halda framhjá sér – Fór á Google til að komast að hinu rétta

Fór að gruna í beinni að konan væri að halda framhjá sér – Fór á Google til að komast að hinu rétta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnumenn duglegir að fjárfesta í Íslandsbanka – Landsliðsmenn keyptu og einn úr Bestu deildinni fjárfesti 20 milljónum

Knattspyrnumenn duglegir að fjárfesta í Íslandsbanka – Landsliðsmenn keyptu og einn úr Bestu deildinni fjárfesti 20 milljónum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland og Skotland mætast á morgun

Ísland og Skotland mætast á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja þægilegan sigur Chelsea í kortunum

Telja þægilegan sigur Chelsea í kortunum
433Sport
Í gær

Tjáði sig um Ronaldo – „Þá mun ég halda á honum hingað“

Tjáði sig um Ronaldo – „Þá mun ég halda á honum hingað“
433Sport
Í gær

Liverpool setur viðræðurnar á fullt

Liverpool setur viðræðurnar á fullt