fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Sport

Eiður með stórleik fyrir Molde: Skoraði sitt fyrsta mark og lagði upp

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 1. apríl 2016 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir Molde þegar liðið lagði Lilleström, 4-2, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Eiður skoraði fjórða og síðasta mark Molde úr vítaspyrnu á 65. mínútu leiksins, en hann lagði einnig upp mark í fyrri hálfleik. Eiður lék allan leikinn, en Árni Vilhjálmsson, sem spilar undir stjórn Rúnars Kristinssonar hjá Lilleström, kom inn á sem varamaður og lék síðasta stundarfjórðunginn.

Molde er með 7 stig eftir 3 leiki en Lilleström er með 2 stig eftir jafnmarga leiki. Þriðja umferðin klárast um helgina.

Hér að neðan má sjá myndskeið af marki Eiðs.

//platform.twitter.com/widgets.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo fer fram á það að stjarna Liverpool verði keypt til Sádí

Ronaldo fer fram á það að stjarna Liverpool verði keypt til Sádí
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíðindi frá Englandi – United með nýtt tilboð í Mbeumo sem gæti endað í 70 milljónum punda

Tíðindi frá Englandi – United með nýtt tilboð í Mbeumo sem gæti endað í 70 milljónum punda
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hækka verðið á Mbeumo og United ætlar ekki að taka þátt í því

Hækka verðið á Mbeumo og United ætlar ekki að taka þátt í því
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið