fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. janúar 2026 20:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim er talinn vera versta ráðning eftir 2013 að mati Goal en hann var rekinn frá félaginu í gær.

Amorim náði alls ekki að snúa skipinu við hjá United eftir að hafa tekið við af Erik ten Hag í nóvember 2024.

Goal er með Amorim í sjöunda sæti eða þá versta stjórann sem hefur stýrt félaginu eftir að goðsögnin Sir Alex Ferguson lét af störfum 2013.

Ole Gunnar Solskjær er í efsta sætinu á listanum eftir að hafa gert fínustu hluti en Amorim er jafnvel á eftir mönnum eins og David Moyes og Louis van Gaal.

Amorim fékk svo sannarlega að kaupa inn leikmenn í sumar en Bryan Mbuemo, Matheus Cunha og Benjamin Sesko kostuðu samtals 208 mllljónir punda.

Erik ten Hag sem var rekinn fyrir komu Amorim er í þriðja sætinu en í því öðru situr Jose Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist