fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Garner aftur til United?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. desember 2025 09:30

James Garner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Garner er óvænt orðaður við endurkomu til Manchester United þessa stundina en hann er leikmaður Everton.

Garner er í dag 24 ára gamall en hann lék tvo deildarleiki með United áður en hann hélt til Everton 2022.

Samkvæmt Mail er United að skoða það að fá leikmanninn aftur í sínar raðir á nýju ári og koma þær fréttir mörgum á óvart.

Garner er mikilvægur hlekkur í liði Everton og hefur spilað 19 leiki fyrir liðið á miðjunni á þessu tímabili.

Daily Mail segir frá áhuga United sem er einnig að horfa á Elliot Anderson, leikmann Nottingham Forest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle