fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. desember 2025 10:30

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Frank er ekki búinn að missa klefann hjá Tottenham þrátt fyrir erfitt gengi í mörgum leikjum undanfarið.

Þetta segir framherjinn Randal Kolo Muani sem kom til félagsins í sumar en talið er að pressa sé farin að myndast á Frank sem kom einnig í sumar eftir góða dvöl hjá Brentford.

Muani segir að allir leikmenn standi með Frank og vilji alls ekki losna við þann danska.

,,Okkar samband er mjög gott, við tölum saman reglulega og við erum líka með marga mjög góða þjálfara svo ég gæti ekki verið ánægðari með hann,“ sagði Muani.

,,Við stöndum saman og allir eru ánægðir með hans störf. Það er mikið sem við þurfum að gera og undirbúa á næstunni og það er verkefnið í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur