fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. desember 2025 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe var mættur í stúkuna í Afríkukeppninni í gær er Marokkó gerði 1-1 jafntefli við Malí í riðlakeppninni.

Mbappe er leikmaður Real Madrid á Spáni en hann lék lengi með Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Fyrrum liðsfélagi hans, Achraf Hakimi, leikur með Marokkó og spilaði í jafnteflinu.

Mbappe ákvað að mæta til leiks í treyju númer tvö sem er treyja Hakimi og sýndi vini sínum stuðningm fyrir viðureignina.

Frakkinn vakti að sjálfsögðu athygli myndavéla vallarins eins og má sjá hér fyrir neðan.

Franskir miðlar benda mikið á það að Hakimi og Mbappe séu bestu vinir og eru enn mjög nánir þó sá síðarnefndi sé farinn til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“