fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. desember 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru tvíburar í leikmannahópi Manchester United í gær er liðið vann Newcastle 1-0 í ensku úrvalsdeildinni.

Það eru þeir Tyler og Jack Fletcher en þeir eru synir fyrrum leikmanns United, Darren Fletcher.

Margir leikmenn United eru að glíma við meiðsli þessa stundina og fengu strákarnir báðir pláss á bekknum í sigrinum.

Jack fékk að koma inná sem varamaður í hálfleik og spilaði þar sinn annan deildarleik á tímabilinu – Tyler kom ekki við sögu.

Báðir leikmenn spila á miðjunni og eru taldir efnilegir en pabbinn sjálfur var einnig í stúkunni og fylgdist með gangi mála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni