fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. desember 2025 12:00

Zinedine Zidane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru litlar sem engar líkur á því að miðjumaðurinn Paul Pogba fái að spila aftur fyrir franska landsliðið.

Þetta segir landi hans og fyrrum landsliðsmaðurinn Frank Leboeuf en Pogba er mættur aftur á völlinn eftir að hafa tekið út bann fyrir steranotkun.

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, er mikill aðdáandi Pogba en það kæmi verulega á óvart ef hann verður valinn í landsliðashópinn fyrir HM 2026.

,,Hann er yfir þrítugt og það eru aðrir leikmenn þarna sem hafa sýnt stöðugleika. Það verður erfitt fyrir Deschamps að velja hann,“ sagði Leboeuf.

,,Hann vill kannski taka N’Golo Kante nú þegar… Ef þú ætlar að velja Paul líka þá af hverju ekki að hringja í Antoine Griezmann og jafnvel Zinedine Zidane!? Þetta verður of erfitt.“

,,Ég gef honum fimm prósent möguleika á að vera valinn því ég vil vera vinalegur en að mínu mati er þetta búið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“