fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Fabregas vorkennir Alonso

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. desember 2025 09:00

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal, Barcelona og Chelsea, hefur tjáð sig um stöðu fyrrum samherja síns, Xabi Alonso, sem er í dag stjóri Real Madrid.

Fabregas öfundar landa sinn ekki neitt í dag en hann er talinn vera valtur í sessi og þarf að takast á við hverja stórstjörnuna á fætur annarri í hverri viku.

Fabregas er sjálfur stjóri Como á Ítalíu og getur ekki ímyndað sér að það sé þægilegt að þurfa að segja stórstjörnu að setjast á bekkinn á leiktíma – eitthvað sem hann kannski kannast ekki við sem þjálfari.

,,Þetta eru allt góðir leikmenn, þeir eiga svo sannarlega allir skilið að spila og hugsa með sér að þeir þurfi að spila,“ sagði Fabregas.

,,Þeir þurfa að gera gæfumuninn, þetta eru leikmenn sem kosta yfir 50 milljónir evra. Þeir eru landsliðsmenn og að glíma við þetta er það erfiðasta sem þú lendir í.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“