fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. desember 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard var í gær spurður út í það hvort hann væri mögulegur kandídati í að taka við keflinu af Arne Slot, stjóra Liverpool, ef sá hollenski yrði rekinn á tímabilinu.

Slot er sagður vera undir smá pressu í dag en gengi liðsins hefur ekki verið ásættanlegt í vetur eftir að hafa unnið deildina fyrir nokkrum mánuðum.

Gerrard er einn vinsælasti leikmaður í sögu Liverpool og er þjálfari í dag en hann er um þessar mundir atvinnulaus.

,,Ég verð mjög hreinskilinn hérna. Ég myndi hjálpa Liverpool í hvaða stöðu sem er, hvern einasta daga og á hverri einustu mínútu,“ sagði Gerrard.

,,Ég er tilbúinn að gera allt fyrir félagið. Ég vil hins vegar ekki að Arne Slot missi vinnuna. Ég vil að hann snúi þessu við og geri Liverpool að frábæru liði á nýjan leik.“

,,Það eru fimm mánuðir síðan ég var hoppandi og skoppandio um borgina þegar liðið vann ensku úrvalsdeildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar