fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“

433
Sunnudaginn 28. desember 2025 09:00

Gylfi Þór Sigurðsson, Mynd DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson gerði upp íþróttaárið með Helga Fannari Sigurðssyni í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni á 433.is.

Ein stærsta íþróttafrétt ársins var þegar Gylfi Þór Sigurðsson yfirgaf Val fyrir Víking síðasta vetur. Það reyndist góð ákvörðun, en hann varð Íslandsmeistari í Fossvoginum.

„Hann vildi vinna titla, leist ekkert á verkefnið á Hlíðarenda. Það var slæmt í sumar og mun bara versna miðað við hvernig veturinn fer af stað. Þeir ætla að yngja mikið og hafa losað góða leikmenn. Sigurður Egill fer og Aron Jó fær ekki að æfa. Margar mjög dularfullar ákvarðanir,“ sagði Kristján.

„Þeir munu held ég súpa seyðið af því næstu árin því þeir eru ekki með yngri flokka sem er með 1-2 úr hverjum árgangi sem kemur upp í meistaraflokkinn. Þessi skipti hjá Gylfa voru eiginlega forsmekkurinn af því sem koma skildi í sumar.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
Hide picture