fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. desember 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kobbie Mainoo er sagður á radarnum hjá Real Madrid fyrir janúargluggann, en hann hefur verið sterklega orðaður burt frá Manchester United.

Á þessu tímabili hefur Mainoo leikið 12 leiki í öllum keppnum en hefur enn ekki byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni. Hann er vel pirraður á stöðunni og fólkið í kringum hann líka, en bróðir hans kom á leik United gegn Bournemouth í bol sem á stóð: Frelsið Kobbie Mainoo.

Miðjumaðurinn ungi hefur verið sterklega orðaður við brottför en aðallega á láni. Sögur frá Spáni segja hins vegar að Real Madrid hafi kannað aðstæður og er félagið sagt reiðubúið að bjóða yfir 40 milljónir punda til að kaupa Mainoo í janúar.

Manchester United metur hins vegar leikmanninn hins vegar á næstum tvöfalt meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin