fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. desember 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, stjarna Everton, heimsótti skóla í Liverpool borg í vikunni þar sem hann heimsótti ungan dreng. Dreng sem hefur gengið í gengum mikið.

Þrátt fyrir ungan heldur hefur George gengið í gegnum það að missa föður sinn og ömmu sem hann var afar náinn.

Þá er mamma hans að glíma við krabbamein og hefur George verið stoð hennar og stytta í gegnum það erfiða ferli.

Grealish heimsótti George í skólann þar sem hann bauð honum á leik Everton og Arsenal um helgina, þar mun George leiða Grealish út á völlinn.

Grealish mætti einnig með treyjuna sína á svæðið og notaða takkaskó til að gefa George. Auk þess sat hann með honum í jólaföndri.

Allt þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Í gær

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið