fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. nóvember 2025 14:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fullyrt í hlaðvarpinu Dr. Football að Halldór Árnason sé að taka við starfi hjá KR.

Þar orðar Hjörvar Hafliðason það sem svo að Halldór komi inn sem ráðgjafi og að hann muni aðstoðar Óskar Hrafn Þorvaldsson með karlaliðið.

Halldóri var sagt upp störfum hjá Breiðabliki fyrir rúmum mánuði síðan, aðeins ári eftir að hafa gert liðið að Íslandsmeisturum.

Halldór og Óskar unnu auðvitað saman hjá Breiðabliki og unnu Íslandsmeistaratitilinn 2022. Unnu þeir einnig saman hjá Gróttu þar áður.

Óskar hefur stýrt KR síðan í fyrra, en Halldór lék auðvitað með félaginu í yngri flokkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“