fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

433
Miðvikudaginn 26. nóvember 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörtur Hjartarson fyrrum íþróttafréttmaður hjá RÚV og Sýn snéri aftur á skjáinn um helgina þegar hann lýsti leik Inter og AC Milan hjá Livey.

Livey er með réttinn af ítalska boltanum og fleiri íþróttum hér á landi.

Hjörtur hefur ekki verið í sviðsljósinu frá árinu 2018 þegar hann sagði upp hjá Sýn eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Hann hafði um langt skeið stýrt dagskrárgerð og lýst leikjum fyrir RÚV og Sýn áður en hann hvarf úr sviðsljósinu.

Þessi fyrrum framherji ÍA og fleiri liða lýsti hins vegar stórleiknum á Ítalíu um helgina og endurkoma hans á skjáinn því orðin að veruleika. Miðað við Facebook síðu Livey er þetta fyrsta verkefnið sem Hjörtur tekur að sér fyrir fyrirtækið.

Hjörtur vann við hlaðvarpsgerð fyrr á þessu ári ásamt Gunnlaugi Jónssyni þar sem þeir félagar ræddu um Óskar Hrafn Þorvaldsson og Arnar Gunnlaugsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal