fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. nóvember 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi fjármálaráðgjafi Manchester City, Stefan Borson, segir að niðurstaða í 115 ákærum úrvalsdeildarinnar á hendur félaginu gæti legið fyrir fyrir jól.

City var ákært snemma árs 2023 fyrir brot á fjármálareglum á níu ára tímabili frá 2009 til 2018, en engin opinber niðurstaða hefur enn verið birt þrátt fyrir rúmlega eins árs yfirheyrslur fyrir sjálfstæðri nefnd.

City hefur neitað öllum ásökunum, sem snúa meðal annars að meintu broti á PSR-reglum, skorti á samvinnu við yfirvöld í fjögurra ára rannsókn og brotum á FFP-reglum UEFA.

Borson, sem áður hefur sagt að City gæti átt á hættu að falla niður um deild verði félagið dæmt brotlegt, greindi frá þessu í viðtali við talkSPORT með Jim White og Simon Jordan. Hann telur að úrskurður jákvæður eða neikvæður gæti orðið opinber fyrir jól og myndi þar með marka tímamót í einu stærsta dómsmáli í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila