fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. nóvember 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mateo Kovacic, miðjumaður Manchester City, birti uppfærslu á samfélagsmiðlum á þriðjudag og vakti ekki síður athygli fyrir nýtt hár.

Kovacic, 31 ára, hefur misst af nánast öllu tímabilinu vegna endurtekinna meiðsla og hefur aðeins spilað fjórar mínútur í ensku úrvalsdeildinni. Hann gekkst undir aðgerð á hási síðasta sumar og lék stuttlega gegn Everton og Villarreal í október áður en hann meiddist aftur.

Hann fann þá fyrir óþægindum í hásin og þurfti að fara í aðgerð í annað sinn. Pep Guardiola staðfesti síðar að leikmaðurinn væri einnig með ökklavandamál.

Á Instagram birti Kovacic mynd af vafinni löppinni og skrifaði að hann væri „ánægður að vera kominn aftur í æfingabúðir félagsins“.

Myndin fór víða á samfélagsmiðlum City-aðdáenda og margir brugðust við nýjum hárstíl leikmannsins, sem kom mörgum á óvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári