fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

433
Miðvikudaginn 26. nóvember 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi Arsenalog Manchester City-miðjumaðurinn Jill Roord hefur rætt opinberlega um samband sitt við landa sinn, hokkí leikmanninn Pien Sanders, eftir að þær urðu fyrir gagnrýni vegna nýrrar myndatöku þar sem þær lýstu ást sinni.

28 ára Roord og 27 ára Sanders hafa verið saman í níu mánuði, en upphaf sambandsins hefur verið umdeilt þar sem báðar voru í samböndum þegar þær kynntust fyrst.

Roord var þá í tveggja ára sambandi við spænska landsliðskonuna Jana Fernández, á meðan Sanders var í tíu ára sambandi við Thijs van Dam sem er karlmaður.

Í viðtali og myndaseríu hjá Linda Meiden útskýrðu þær hvernig þær slitu fyrri samböndum til að verða par. Myndirnar vöktu talsverða athygli og hlutu gagnrýni frá sumum á samfélagsmiðlum.

Roord og Sanders segja þó að sambandið sé sterkt og að þær vilji ekki láta gagnrýnina hafa áhrif á sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári