fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. nóvember 2025 07:00

Ronaldo óð í Heimi eftir að hafa fengið rauða spjaldið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo mun geta spilað fyrsta leik Portúgals á HM næsta sumar eftir að FIFA ákvað að refsa honum aðeins með eins leiks banni vegna brotsins sem hann frammdi gegn Dara O’Shea.

Ronaldo, 40 ára, fékk beint rautt fyrir olnbogaskot í 2–0 tapi Portúgals gegn Írlandi í Dublin fyrr í mánuðinum. Hann stóð frammi fyrir allt að þriggja leikja banni fyrir ofbeldisfulla framgöngu, sem hefði útilokað hann frá byrjun mótsins.

FIFA ákvað hins vegar að fresta síðustu tveimur leikjunum af banninu,sjaldgæf ákvörðun sem byggist á því að þetta var fyrsta brottvísun Ronaldo í 226 landsleikjum.

Hann sat þegar af sér leikbannið í 9–1 stórsigri gegn Armeníu og verður því ekki frá í HM-leikjum Portúgals nema hann brjóti aftur af sér á reynslutímabili næsta árið.

Í yfirlýsingu FIFA segir: „Ef Cristiano Ronaldo fremur annað sambærilegt brot á reynslutímanum verður upphaflega bannið endurvakið og hann þarf að taka út báða leikina strax.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík