fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

433
Miðvikudaginn 26. nóvember 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gott teymi Íslendinga á vegum Sýnar á leik Manchester United og Everton í upphafi vikunnar. Um var að ræða þá Hjörvar Hafliðason, Andra Má Eggertsson eða Nablann og Arnar Laufdal Arnarsson.

United leit alls ekki vel út í leiknum og tapaði 0-1 þrátt fyrir að vera manni fleiri nær allan leikinn.  Fáir sýndu sitt rétta andlit í liðinu og einn maður í vörninni heillaði íslenska teymið allavega alls ekki.

„Það er enginn meira soft í öllum návígum en Leny Yoro. Þú varst í nálægt við þetta, sástu það?“ sagði Hjörvar í Dr. Football og beindi spurningu sinni að Arnari.

„Hann er svo léttur og engin ára yfir honum. Ég er hundrað prósent sammála,“ sagði hann þá, áður en Nablinn tók vil máls: „Hann er eins og tannstöngull.“

Yoro er aðeins tvítugur en hann gekk í raðir United frá Lille fyrir síðustu leiktíð. Miklar vonir eru bundnar við Frakkann, sem þarf þó greinilega að stíga upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga