fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. nóvember 2025 15:00

Thomas Frank.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur ekki áform um að reka Thomas Frank þrátt fyrir 411 tap gegn erkifjendunum í Arsenal um helgina.

Liðið hefur tapað þremur af síðustu fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni og er komið niður í 9. sæti, en samkvæmt The Telegraph hefur framtíð Danans ekkert verið rædd innan félagsins.

Frank, sem tók við Tottenham í sumar og skrifaði undir til þriggja ára, viðurkenndi eftir leikinn að frammistaðan hefði verið mjög slæm og bað stuðningsmenn afsökunar.

Samkvæmt Telegraph hafa forráðamenn félagsins þó áhyggjur af því að Frank sé að breyta liðinu of mikið milli leikja. Sumir leikmenn eru þá sagðir vilja að Frank einblíni meira á styrkleika Tottenham í stað þess að laga leikskipulagið að andstæðingum.

Næsti leikur Spurs verður ekki auðveldari, þar sem liðið mætir Evrópumeisturum PSG í Meistaradeildinni á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum