
Axel Marcel Czernik er genginn raðir FH frá Breiðabliki. Þetta var staðfest í dag.
Axel er 16 ára gamall markvörður og mikið efni, en hann á að baki þrjá leiki fyrir U-15 ára landslið Íslands.
Hann skrifar undir þriggja ára samning við Hafnfirðinga.
Axel Marcel Czernik, unglingalandsliðsmaður, gengur til liðs við FH frá Breiðablik. Hann gerir samning út 2028.#ViðErumFH pic.twitter.com/5JD01mz4Xh
— Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) November 25, 2025