fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. nóvember 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal styrkti sig ve í sumar með því að fá Viktor Gyokeres, Martin Zubimendi og Eberechi Eze. Sá síðastnefndi fór á kostum og skoraði þrennu gegn erkifjendunum í Tottenham um helgina.

Eftir leikinn hrósaði Mikel Arteta sérstaklega starfi yfirmanns knattspyrnumála, Andrea Berta, sem stýrði innkaupum félagsins í fyrsta skipti eftir að hafa komið frá Atletico Madrid síðasta vor.

„Berta gerði frábærlega í að fá Eze til félagsins. Hann gerði ótrúlega vel í þessum glugga og skilaði leikmanni sem skiptir okkur gífurlega miklu máli núna,“ sagði Arteta.

„Við erum án Gabriel, Havertz, Gyokeres, Jesus og Ödegaard. Þannig að að fá leikmann sem getur tekið yfir stóra leiki, eins og Eze gerði, er ómetanlegt.“

Arsenal er með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og stefnir á titilinn eftir að hafa hafnað í öðru sæti þrjú tímabil í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Í gær

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki