fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. nóvember 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Júnior hefur samkvæmt The Athletic tilkynnt forráðamönnum Real Madrid að hann ætli ekki að ræða nýjan samning við félagið á meðan samband hans við stjórann Xabi Alonso er jafn stirt og raun ber vitni.

Brasilíumaðurinn er samningsbundinn til 2027, en hafa hann og Real Madrid ekki komist nærri samkomulagi um framlengingu. Hefur hann til að mynda verið reglulega orðaður við Sádi-Arabíu.

Vinicius er sagður einn af fimm leikmönnum í hópnum sem eru ósáttir við aðferðir Alonso, sem tók við liðinu síðastliðið sumar af Carlo Ancelotti. Það eru einnig Jude Bellingham, Fede Valverde, Rodrygo og Endrick.

Ósætti Vinicius og Alonso komst í hámæli eftir El Clasico viðureignina í haust þegar Alonso tók Vinicius útaf í síðari hálfleik. Brasilíumaðurinn trylltist þá.

Mikið hefur verið fjallað um ósætti leikmanna við Alonso undanfarið, sér í lagi eftir dapurt gengi í síðustu leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met
433Sport
Í gær

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Í gær

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar