fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. nóvember 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun líklega klára kaupin á brasilíska miðjumanninum Joao Gomes frá Wolves í janúar.

Miðlar í heimalandi kappans segja að félögin hafi tekið stór skref í viðræðum undanfarna daga og er ekki ólíklegt að kaup upp á um 44 milljónir punda verði að veruleika í janúar.

Gomes hefur vakið athygli á miðjunni í arfaslöku liði Wolves og orka hans og vinnusemi er eitthvað sem Ruben Amorim stjóra United hugnast mikið.

Amorim fékk Matheus Cunha, Bryan Mbuemo og Benjamin Sesko á Old Trafford í sumar og heldur áfram að byggja upp sitt lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær