fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Guardiola biðst afsökunar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. nóvember 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City hefur beðist afsökunar á því að hafa rifist við myndatökumann í kjölfar 2-1 taps Manchester City gegn Newcastle um helgina.

City-menn voru óánægðir með nokkur atriði er sneru að dómgæslu í leiknum og var Guardiola heitt í hamsi eftir lokaflautið.

Spánverjinn gekk beint inn á völlinn til að ræða við dómara leiksins, Sam Barrott, og sást jafnframt taka heyrnartól af myndatökumanni til að hvísla einhverju að honum.

„Ég baðst afsökunar,“ sagði Guardiola um atvikið, en vildi ekki greina frá því sem hann sagði.

„Ég skammast mín þegar ég sé þetta. Mér líkar þetta ekki. Ég baðst afsökunar strax, innan einnar sekúndu. Ég er bara ég sjálfur. Eftir þúsund leiki er ég ekki fullkominn, ég geri stór mistök. Ástæðan núna var að ég vildi verja liðið mitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru