fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. nóvember 2025 18:22

Mynd: Stjarnan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan hefur tilkynnt um ráðningu á Hrannari Boga Jónssonar í stöðu aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla.

Hrannar verður Jökli Elísabetarsyni til halds og trausts. Stjörnumenn náðu Evrópusæti í haust og eru stórhuga fyrir næsta sumar.

Tilkynning Stjörnunnar
Hrannar Bogi Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla.

Hrannar Bogi kemur til Stjörnunnar frá Breiðablik þar sem hann þjálfaði 2.flokk. Hrannar þjálfaði þar á undan Augnablik frá árinu 2022 til ársins 2025.

„Ég er hrikalega spenntur fyrir því að hefja störf hjá Stjörnunni og þakklátur fyrir þetta tækifæri. Þetta er spennandi hópur og kem ég inn í virkilega skemmtilegt verkefni. Ég get ekki beðið eftir því að hitta strákana og byrja“ segir Hrannar um vistaskiptin.

Við bjóðum Hrannar hjartanlega velkominn í Garðabæinn og tökum vel á móti honum!

SKÍNI STJARNAN

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins