fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. nóvember 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, er hissa á stöðu Claudio Echeverri hjá Bayer Leverkusen.

Echeverri gekk í raðir Leverkusen á láni frá City í sumar, með það fyrir augum að fá dýrmætan spiltíma á háu stigi.

Það hefur þó ekki gengið eftir, er Argentínumaðurinn í aukahlutverki og sagan segir að allir aðilar skoði að rifta lánssamningnum í janúar.

„Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann,“ segir Guardiola um framtíð Echeverri.

„Við bindum miklar vonir við hann og maður spyr sig hvað gerðist í Leverkusen, ég veit það ekki. Umboðsmaður hans veit meira en aðrir.“

Kappinn gekk í raðir City frá River Plate fyrir tæpum tveimur árum síðan og hefur alls spilað þrjá leiki fyrir aðalliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“