fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

433
Mánudaginn 24. nóvember 2025 19:30

Tómas Þór.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mathias Rosenorn var að margra mati ekki nógu góður í marki FH í sumar. Yfirgaf hann félagið á dögunum en vildi hann nýjan og betri samning.

Þetta var til umræðu í útvarpsþættinum Fótbolti.net um helgina. Þar furðuðu sig á því að danski markvörðurinn hafi viljað hærri laun eftir frammistöðu hans í sumar.

„Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku því hann rölti inn á skrifstofu Davíðs Þórs Viðarssonar eftir tímabil og heimtaði launahækkun,“ sagði Tómas Þór Þórðarson.

„Þá sagði Davíð sem mér fannst svo fyndið: Nei,“ bætti hann við, léttur í bragði.

„Ef hann hefði ekki beðið um þessa launahækkun hefði hann mögulega bara verið áfram þarna í markinu.“

Rosenorn hefur einnig leikið með Stjörnunni og Keflavík hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“