fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. nóvember 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, segir að lið hans þurfi að undirbúa sig fyrir erfiðar viku þegar Afríkukeppnin hefst 21. desember. United er í samtali við landslið Kamerún, Marokkó og Fílabeinsstrandarinnar um að seinka brottför Bryan Mbeumo, Noussair Mazraoui og Amad Diallo, en að lokum munu þeir fara.

Til að mæta þessu hefur Amorim ákveðið að leita lausna innan félagsins. Unglingalandsliðsmennirnir Jack Fletcher og Shea Lacey hafa æft með aðalliðinu og verið í kringum hópinn. Lacey, sem 18 ára, hefur vakið athygli og var meðal annars í æfingahópum enska A-landsliðsins í haust.

„Það verður erfitt. En við höfum öðlast reynslu. Við lentum í miklum takmörkunum í fyrra og erum betur undir það búin núna. Ungu strákarnir geta stigið upp, þetta sendir líka skýr skilaboð inn í akademíuna,“ segir Amorim.

Amorim viðurkenndi að hann væri farinn að fylgjast mun betur með unglingastarfi félagsins eftir að Sir Jim Ratcliffe gagnrýndi aðstöðuna nýverið og kallaði hana úr sér gengna.

Síðan hafa úrbætur verið gerðar, næringafræðingur verið ráðinn og fleira til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Í gær

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?