fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 22. nóvember 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Disasi, sem hefur verið hluti af svokallaðri „sprengjusveit“ Chelsea ásamt Raheem Sterling, hefur tekið þátt í æfingum með aðalliðinu í landsleikjahlénu.

En þrátt fyrir það segir Enzo Maresca að endurkoma hans í aðalliðshópinn sé ekki á dagskrá.

„Axel er að hjálpa varaliðinu, hann er að hjálpa yngri leikmönnum,“ sagði Maresca.

„Í landsleikjahlénu höfðum við aðeins fimm til sex leikmenn í boði, þannig að við þurftum varaliðsmenn. Axel tók þátt í einni æfingu með þeim, ekki meira.“

„Hann er hjá varaliðinu og heldur áfram að vinna þar. Hann er leikmaður Chelsea, en spilar með varaliðinu. Raheem er í sömu stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Í gær

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“