fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 23. nóvember 2025 15:30

Rob Edwards. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves ku vera að klára kaup á miðjumanninum Patrik Mercado frá Independiente del Valle, samkvæmt miðlum í Ekvador.

Enska félagið er sagt hafa endurvakið áhuga sinn á þessum 22 ára gamla leikmanni eftir að hafa reynt að fá hann á Molineux fyrir þetta tímabil.

Mercado hefur vakið athygli nokkurra evrópskra liða með frammistöðu sinni í Ekvador, þar á meðal Sevilla.

Þrátt fyrir samkeppni um leikmanninn er Wolves, sem er á botni ensku úrvalsdeildarinnar, sagt mjög líklegt til að klára kaupin í janúar.

Rob Edwards er tekinn við Wolves, en hann kom frá Middlesbrough. Vonast hann til að geta snúið gengi liðsins við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál