fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. nóvember 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba er á leið í sinn fyrsta keppnisleik eftir langt bann fyrir lyfjamisnotkun og gæti leikið með Monaco um helgina.

Pogba, 32 ára, gekk í raðir franska félagsins síðasta sumar eftir að Íþróttadómstóllinn (CAS) stytti fjögurra ára bann hans niður í 19 mánuði.

Síðasta leikur hans var í september 2023 með Juventus gegn Empoli. Hann hefur unnið að því að komast í leikform hjá Monaco og átti að fá sína fyrstu mínútur 8. nóvember, en ökklameiðsli frestuðu frumrauninni.

Nú er hins vegar búist við að Pogba verði í leikmannahópnum gegn Rennes á laugardag og myndi það jafnframt marka fyrsta leik hans í Ligue 1. Pogba lék aldrei í efstu deild Frakklands áður en hann fór ungur frá Le Havre til Manchester United.

Franski landsliðsmaðurinn, sem varð Heimsmeistari 2018, fékk upphaflega fjögurra ára bann eftir jákvætt lyfjapróf fyrir DHEA en hélt því fram að um mistök hefði verið að ræða. Bannið var stytt í mars, og Pogba mátti þá snúa aftur á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Í gær

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga