fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. nóvember 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að engin raunhæf leið sé fyrir Lionel Messi að snúa aftur til félagsins sem leikmaður.

Hann undirstrikaði þetta í nýju viðtali, þrátt fyrir að hafa í raun útilokað endurkomu Argentínumannsins á dögunum einnig.

Síðan hefur áfram verið fjallað um hugsanlega endurkomu Messi, sér í lagi eftir að hann heimsótti nýjan og endurbættan heimavöll Barcelona.

„Endurkoma Messi sem leikmanns er ekki raunhæf. Hann er með samning hjá Inter Miami eins og staðan er núna,“ segir Laporta.

„Það er flókið og ef þú lifir í fortíðinni kemstu varla áfram,“ bætti hann við, ómyrkur í máli.

Messi hefur opnað sig um að hann hefði viljað kveðja Börsunga öðruvísi. Félagið gat ekki endursamið við hann vegna fjárhagskragga og fór hann því til Paris Saint-Germain 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni